Þorgeir Guðmundsson
Curriculum Vitae
- Rafmögnuð Reykjavík, 2008Tökumaður
- Stríðið, 2006Leikstjórn
- Stríðið, 2006Handrit
- Shortari, 2006Stjórn kvikmyndatöku
- Bítlabærinn Keflavík, 2005Stjórn kvikmyndatöku
- Bítlabærinn Keflavík, 2005Leikstjórn
- Bítlabærinn Keflavík, 2005Klipping
- Klink & Bank, 2005Stjórn kvikmyndatöku
- Dís, 2004Tónlistarflutningur
- Möhöguleikar, 2002Stjórn kvikmyndatöku
- Memphis, 2002Leikstjórn
- BSÍ, 2001Leikstjórn
- BSÍ, 2001Handrit
- BSÍ, 2001Aðalframleiðandi
- Ham: Lifandi dauðir, 2001Tökumaður
- Ham: Lifandi dauðir, 2001Leikstjórn
- Leitarhundar, 1997Stjórn kvikmyndatöku
- Aðstoð við framleiðslu
- Stuttur Frakki, 1993Aðstoðartökumaður
- Kaldaljós, 2004Aukahlutverk
- Nói albínói, 2003Aukahlutverk

-
Netfangtank@mi.is
-
Sími5111841
-
Farsími6987091
-
HeimilisfangLindargata 14 , 101 Rvík
Einnig titlaður sem: Thorgeir Gudmundsson
Þorgeir Guðmundsson útskrifaðist með BFA próf frá California College of Arts and Crafts í San Francisco og síðar MFA í kvikmyndaleikstjórn frá Columbia University, New York.
Þorgeir hefur rekið framleiðslufyrirtækið Glysgirni frá 2001.
Eftir hann liggja m.a. heimildarmyndirnar HAM lifandi dauðir og Bítlabærinn Keflavík, sem og margverðlaunaðar stuttmyndirnar BSÍ og Memphis. Margir kannast einnig við hann sem tónlistarmann.