- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
- Hlaða niður mynd
Kaldaljós
Grímur Hermundsson hefur frá bernsku haft gaman af því að teikna myndir. Hann ákveður því að skella sér í myndlistarnám. Samskipti Gríms við Lindu myndlistarkennara verða nánari en gerist og gengur á meðal kennara og nemenda og Linda verður ófrísk í kjölfarið. En Grímur er ekki alveg tilbúinn að stofna til fjölskyldu og þegar hann fær fréttir af væntanlegum frumburði, ásamt heitri ástarjátningu frá Lindu, þá verður hann skelkaður og slítur sambandinu við hana. En svo sækja bernskuminningarnar um foreldra og systur Gríms að honum og þá sér hann hlutina í nýju ljósi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuatriði
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggt á sögu eftir
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Loftmyndataka
-
Lýsing
-
Samhæfing hljóðs og myndar
-
Skrifta
-
Stafrænar brellur
-
Tónlistarflutningur
-
Útsetning á tónlist
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. janúar, 2004
-
TegundDrama
-
Lengd96 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKaldaljós
-
Alþjóðlegur titillCold Light
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland, Noregur, Þýskaland, Bretland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksKaldaljós
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP með; enskum, þýskum, textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkUnnur Ösp Stefánsdóttir, Ruth Ólafsdóttir, Steinunn Harðardóttir, Borghildur Thors, Katla M. Þorgeirsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þórey Sigþórsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Marta Nordal, Elís Philip William Scobie, Björn Hlynur Haraldsson, Valdimar Örn Flygenring, Christine Carr, Jóhann Sigurðarson, Vilborg Halldórsdóttir, Hilmar Jónsson, Edda Heiðrún Backman, Hilmar Oddsson, Bjargey Ólafsdóttir, Björn Halldór Helgason, Elín Guðmundsdóttir, Guðmundur Þóroddsson, Hörn Harðardóttir, Íris Eggertsdóttir, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, Ólafur Þór Jóhannesson, Rebekka Ragnarsdóttir, Bjarni Friðrik Jóhannesson, Einar Þór Kristjánsson, Helgi Örn Pétursson, Henrik Baldvin Björnsson, Sigurður Magnús Finnson, Þorgeir Guðmundsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2009Festival Intertational Mar del Plata
- 2005Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 2005Scermi' Amore Film Festival - Verðlaun: Besta kvikmyndin. Áhorfendaverðlaunin. Besta kvikmyndatakan..
- 2005Febio Film Festival
- 2004Festroia Int. Film Festival - Verðlaun: "Best New Talent" (Áslákur Ingvarsson). "Silver Dolphin" verðlaunin fyrir besta leikara (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefnd til "Golden Dolphin" verðlaunanna fyrir bestu mynd.
- 2004Jameson People's Choice Awards/European Film Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir besta evrópska leikstjórann. Tilnefnd fyrir besta evrópska leikarann (Ingvar E. Sigurðsson).
- 2004Autrans Int. Film Festival "Mountain & Adventure" - Verðlaun: Spécial du Jury.
- 2004Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Bíómyndársins. Leikstjóri ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Leikkona ársins í aukahlutverki (Kristbjörg Kjeld). Kvikmyndataka ársins (Sigurður Sverrir Pálsson). Tilnefnd fyrir leikara ársins (Áslákur Ingvarsson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Helga Braga Jónsdóttir & Snæfríður Ingvarsdóttir).
- 2004Art Film Festival - Verðlaun: "Golden Key" verðlaunin fyrir bestu leikstjórn.
- 2004Göteborg Film Festival
- 2004Warsaw Film Festival
- 2004Film by the Sea Film Festival
- 2004Karlovy Vary Film Festival
- 2004Philadelphia International Film Festival
- 2004Festival du Film de Mar del Plata - Verðlaun: Catholic "Signis" verðlaunin. Tilnefning fyrir bestu myndina.
- 2004International Film Festival
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- Sam-myndbönd, 2004 - DVD