Um vefinn
Kvikmyndamiðstöð Íslands heldur úti gagnagrunni þar sem er að finna upplýsingar um íslenskar kvikmyndir og íslenska kvikmyndagerðarmenn. Ásamt grunnupplýsingum um myndirnar er einnig að finna stillur, stiklur og plaköt. Allar ábendingar um breytingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið póst á info@kvikmyndamidstod.is
Veituleit
Sláðu inn nafn myndarinnar sem þú leitar að í leitarreitinn að ofan. Þá ferðu á síðu viðkomandi myndar hér á Kvikmyndavefnum. Sé mynd fáanleg er hnappur undir heiti myndar, „Sjá streymi“. Smelltu á hann og þá birtast upplýsingar um á hvaða veitu myndina er að finna, hérlendis og erlendis. Einnig má fara í gegnum úrvalið hér og smella á mynd.