English

Rafmögnuð Reykjavík

Myndin inniheldur viðtöl við nokkra þeirra raftónlistarmanna sem voru áberandi í jaðarmenningu landsins á þeim tíma, sjaldgæft myndefni frá fyrstu árum íslenskrar danstónlistarmenningar og tónlist listamanna á borð við Biogen, Anonymous, GusGus, Ghostdigital og annarra.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    27. september, 2008
  • Lengd
    50 mín.
  • Titill
    Rafmögnuð Reykjavík
  • Alþjóðlegur titill
    Electronica Reykjavik
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Nordland Art Festival
  • 2009
    Cannes Film Festival - Market Screenings
  • 2009
    Hamburg International Film Festival
  • 2009
    Nordic Film Days in Lubeck
  • 2009
    Scanorama
  • 2009
    Stockholm International Film Festival
  • 2008
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Björn Viktorsson, Steingrímur Eyfjörð, Bogi Reynisson).