Stuttur Frakki
Þegar Andrè Lamon kemur út af Keflavíkurflugvelli er enginn til að taka á móti honum, en í staðinn fær hann far til Reykjavíkur með ungri stúlku að nafni Sóley. Svo einkennilega vill til að hún er systir Rúnars, framkvæmdarstjóra tónleikanna sem hann er á leið á og er það aðeins upphaf ófara Frakkans. Þegar hann kemur á hótelið er ekki búið að taka frá herbergi handa honum, hann villist þegar hann tekur rútu út úr Reykjavík í stað þess að taka strætisvagn á tónleikana og eftir að hafa lent í ótrúlegustu óförum, ratar hann að lokum á tónleikana með hjálp Sóleyjar sem send hafði verið út á örkina að leita að honum. Eftir að hafa lagað sig til heima hjá Sóley er haldið á tónleikana, rétt í tíma til að geta hlustað á síðasta lagið. Það er Rúnari til mikils léttis og þeir hitta Konráð plötuútgefanda. En hugur Andrè Lamon snýst núna aðeins um Sóleyju sem hefur bjargað honum tvisvar og örlögin haga því svo að lokum finna þau lausn á sínum málum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Byggt á sögu eftir
-
Dolly gripill
-
Framkvæmdastjórn
-
Hljóð
-
Hljóðupptaka
-
Kvikmyndataka 2. einingar
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
-
Tónlistarflutningur
-
Tökumaður
-
Umsjón með búningum
-
Umsjón með ljósabúnaði
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. apríl, 1993, Sambíó
-
TegundGaman
-
Lengd95 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillStuttur Frakki
-
Alþjóðlegur titillBehind Schedule
-
Framleiðsluár1993
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÖrn Árnason, Randver Þorláksson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Móeiður Júníusdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Bjarni Haukur Þórsson, Sigrún Gylfadóttir, Friðrik Erlingsson, Gísli Rúnar Jónsson, Jóhann G. Jóhannsson, Þórir Bergsson, Kári Halldór Þórsson, Eiríkur Jónsson, Bjarni Hannesson, Gissur Örn Gunnarsson, Guðni Jón Árnason, Halldór Benjamínsson, Ragnar Eyþórsson, Haraldur Flosi Tryggvason, Sveinbjörn Þórhallsson, Gunnar Egill Egilsson, Bjarni Þór Þórhallsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1994Oldenburg International Film Festival, Germany
Útgáfur
- Sam-myndbönd, 1994 - VHS