Ókunn dufl
Ókunn dufl rekur á land hjá Hrólfi nokkrum, listamanni sem notar duflið í skúlptúr. Hann fær lögfræðing í heimsókn sem byrja vill þorskeldi á jörð Hrólfs, en þegar listamaðurinn sýnir því engan áhuga reynir lögspekingurinn hvað hann getur að hrekja hann af jörðinni.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd26. október, 1991, Háskólabíó
-
TegundGaman
-
Lengd27 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÓkunn dufl
-
Alþjóðlegur titillMines That Explode Later (Than Expected)
-
Framleiðsluár1991
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1992The Visual Arts Festival (IMAGES) in Vevey, Switzerland - Verðlaun: Second Price
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1992
-
ÍslandRÚV, 1996
-
ÍslandRÚV, 1999