Benjamín dúfa
Benjamín dúfa er byggð á handriti eftir Friðrik Erlingsson og segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist vera óslitið ævintýri, en það koma brestir í vináttuna, ævintýrið breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf félaganna.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við klippingu
-
Bókhald
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggt á skáldsögu eftir
-
Dolly gripill
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Klæðskeri
-
Leikmunir
-
Listræn stjórnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
-
Tökumaður
-
Umsjón með átökum
-
Umsjón með dýrum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd9. nóvember, 1995, Stjörnubíó
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd, Drama
-
Lengd91 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBenjamín dúfa
-
Alþjóðlegur titillBenjamin Dove
-
Framleiðsluár1995
-
FramleiðslulöndÍsland, Svíþjóð, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksBenjamín dúfa
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textarSP Beta með enskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkElva Ósk Ólafsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Guðbjörg Thoroddsen, Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edward Dickens, Ragnheiður Steindórsdóttir, Erlingur Snær Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Arnar Einarsson, Arngunnur Ægisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Hilmar Ólafsson, Þórir Sæmundsson, Matthías Matthíasson, Magnús Ólafsson, Guðlaug Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigrún Gylfadóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Halldóra Björnsdóttir, Örlygur Eyþórsson, Theódór Júlíusson, Gísli Ingólfsson, Hæringur (Horse), Patti (Cat)
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
-
Hljóð
Þátttaka á hátíðum
- 2021Oulo International Children‘s and Youth Film Festival
- 2014Tokyo Northern Lights Festival
- 1998Singapore International Film Festival
- 1998Amman, Jordan
- 1998Montréal International Children's Film Festival (FIFEM), Canada
- 1998Sprockets Toronto International Film Festival for Children, Canada
- 1997Chicago International Children Film Festival, USA
- 1997Palm Spring International Film Festival, USA
- 1997International Film Festival, Brussels, Belgium
- 1997Nordic. Child., Latvia
- 1997Nordic Film Festival, Japan
- 1997Film-Fest, Vaduz, Lichtenstein
- 1997International Film Festival, Montevideo, Uruguay
- 1997Cinemagic, Northern Ireland
- 1997Olympia International Film Festival for Children and Young People, Greece
- 1996Film Festival Ragazzi Bellinzona, Switzerland - Verðlaun: Hlaut "II Castello d'argento" fyrir bestu myndina (2. prize)
- 1996Oulu International Children's Film Festival, Finland
- 19962. Childrens Film Festival in Marl, Germany - Verðlaun: Hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu barnamyndina. Hlaut sérstaka tilnefningu (Lobenden Erwähnung) frá aðaldómnefnd.
- 1996Nordic Children's Film Festival, Copenhagen, Denmark
- 1996Riga, Latvia
- 1996Official Selection Children's Film Fest, Berlin, Germany
- 1996BUFF, Malmö, Sweden - Opening Film
- 1996Ale Kino, Poznan, Poland
- 1996Minneapolis, USA
- 1996Varna, Bulgaria - Verðlaun: Grand prix of the International jury. Verðlaun frá Children Jury.
- 1996Prague, Czech Republic (Screening out of competition)
- 1996Harstad, Norway
- 1996Giffoni, Italy
- 1996Haugasund, Norway
- 1996Gothenburg, Sweden (Screening out of competition)
- 1996Umeå, Sweden
- 1996Carrousel Rimouski, Canada
- 1996Mill Valley, USA
- 1996International Film & Videofestival for Children & Youth, Kernan, Iran - Verðlaun: Hlaut Golden Butterfly verðlaunin fyrir bestu mynd.
- 1996Cork, Rep. of Ireland
- 1996MIFED, Italy (Beta Taurus)
- 1996Nordische Filmtage, Lübeck, Germany
- 1996Ourense Film Festival, Spain
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- Námsgagnastofnun, 1997 - VHS
- Baldur kvikmyndagerð, 1997 - VHS