Blóðrautt sólarlag
Tvo góðkunningja hefur lengi dreymt um að fara saman í sumarfrí og komast burt frá hávaða og streitu borgarinnar. Þeir láta loks verða af þessu og halda til afskekkts eyðiþorps, þar sem eitt sinn var mikil síldarverstöð. Þorpið er algerlega einangrað, nema frá sjó, og því er lítil hætta á að þeir verði ónáðaðir í fríinu, en skömmu eftir lendingu taka óvænt atvik að gerast og áður en varir standa þeir frammi fyrir atburðum sem þá gat ekki órað fyrir.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Förðun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd30. maí, 1977
-
TegundHryllingsmynd
-
Lengd70 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBlóðrautt sólarlag
-
Alþjóðlegur titillCrimson Sunset, The
-
Framleiðsluár1977
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturSvarthvítur
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki