English

Hið frábæra undur

Myndin er hluti af norrænni þáttaröð um hvað menn útbúa úr trjám. Í myndinni er mikilvægi rekaviðar fyrir Íslendinga athugað og fylgst með trélistamanninum Sæmundi Valdimarssyni og vinnu hans við umbreytingu rekaviðasrstofns í listaverk.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  30 mín.
 • Titill
  Hið frábæra undur
 • Alþjóðlegur titill
  The Great Wonder
 • Framleiðsluár
  1992
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  SP betacam
 • Myndsnið
  4:3

Þátttaka á hátíðum

 • 1993
  European Film Awards