Hið frábæra undur
Myndin er hluti af norrænni þáttaröð um hvað menn útbúa úr trjám. Í myndinni er mikilvægi rekaviðar fyrir Íslendinga athugað og fylgst með trélistamanninum Sæmundi Valdimarssyni og vinnu hans við umbreytingu rekaviðasrstofns í listaverk.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd30 mín.
-
TitillHið frábæra undur
-
Alþjóðlegur titillThe Great Wonder
-
Framleiðsluár1992
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniSP betacam
-
Myndsnið4:3
Þátttaka á hátíðum
- 1993European Film Awards