English

Þú og ég

Þú og ég fjallar um einstæða móður sem hittir mann á kaldri vetrarnóttu. Þegar hún býður honum heim til sín reynist hann ekki vera eins heillandi og hann virtist í fyrstu. Brátt ríkir upplausn á heimilinu, ung dóttir móðurinnar vaknar og hlutverkaskipti eiga sér stað milli mæðgnanna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    28. september, 2015, Tjarnarbíó
  • Frumsýnd erlendis
    18. september, 2015, Nordisk Panorama
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    13 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Þú og ég
  • Alþjóðlegur titill
    You and Me
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    Red One
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, .mov, DVD - enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stuttmynd ársins.
  • 2016
    Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche Wien, Vín
  • 2016
    Espoo Ciné International Film Festival, Finnlandi
  • 2016
    Flickers Rhode Island International Film Festival
  • 2015
    Nordisk Panorama
  • 2015
    The Northern Wave International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu íslensku stuttmynd.
  • 2015
    Brest European Short Film Festival - Verðlaun: Vann Regional Council of Brittany verðlaunin fyrir evrópska mynd.
  • 2015
    Nordische Filmtage Lübeck