Ástarsaga
Sagan hefst í New York þegar Solange (um þrítugt) kemur heim kvöld eitt að tómu húsi, eftir að kærastinn hennar - hinn íslenski Baldur - er horfinn. Hann er rithöfundur en hefur ekki skrifað mikið undanfarið, og við komumst fljótlega að því að hann glímir við geðsjúkdom sem Solange veit lítið um. Hann hringir í hana og í ljós kemur að hann er kominn til Íslands, segir ekki af hverju hann fór, og er ör og ólíkur sjálfum sér í símanum. Solange ákveður að elta hann til Íslands. En þegar þangað er komið kemst hún að því að hann hefur verið lagður inn á geðdeild. Þegar Solange kemst loks á áfangastað - til Baldurs - liggur hann í spítalarúmi, á svo sterkum lyfjum að hann þekkir hana ekki.
Solange leitar svara hjá foreldrum Baldurs, en þau taka kuldalega á móti henni, og virðast ósnortin af ást hennar á Baldri. Læknarnir nefna ofbeldishneigð Baldurs, en Solange hefur aldrei kynnst þeirri hlið og því meira sem hún hugsar um málið, því meira fer hana að gruna að þetta sé allt saman hræðilegur misskilningur. Solange ákveður að taka málin í sínar hendur, hvað sem það kostar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við klippingu
-
Hljóð
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd29. september, 2012, Bíó Paradís
-
TegundDrama
-
Lengd17 mín.
-
TungumálEnska, Íslenska
-
TitillÁstarsaga
-
Alþjóðlegur titillLove Story
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland, Bandaríkin
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniSony F3
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturSvarthvítur
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarHDCAM / Blu-Ray / MOV með enskum textun
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2014Brest European Short Film Festival
- 2013Sled Island Music and Arts Festival, Calgary, Canada
- 2013Hafizasi Screening Series, Istanbul, Turkey
- 2013Sequence Short-film Festival, Toulouse, France
- 2013Cork Film Festival
- 2013Nordisk Panorama, Malmö, Sweden
- 2013Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival
- 2013Flickers: Rhode Island International Film Festival - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Woods Hole Film Festival, Cape Cod, USA - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Open Place International Short Film Festival, Latvia - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Big Sur International Short Film Screening Series - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Gimli Film Festival
- 2013Palm Springs International Shortfest - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013River Film Festival, Padova, Italy - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Maryland Film Festival
- 2013Kyiv International Short Film Festival
- 2013Rome Independent Film Festival - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Aubagne International Film Festival
- 2013Altkirch International Short Film Festival - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Minimalen Short Film Festival, Trondheim, Norway - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2013Clermont-Ferrand - Verðlaun: Valin í keppni.
- 2012Reykjavik International Film Festival - Verðlaun: Sérstök dómnefndarverðlaun.
- 2012Raindance Film Festival