English

Símon Pétur fullu nafni

Myndin gerist í Reykjavík í byrjun seinni heimsstyrjaldar og fjallar um vináttu lítils drengs og fjárhættuspilara.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    11. júní, 1988, Regnboginn
  • Lengd
    23 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Símon Pétur fullu nafni
  • Alþjóðlegur titill
    Full Name, Simon Peter
  • Framleiðsluár
    1988
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    1:1.33
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1988
    Reykjavík Art Festival - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun fyrir besta stuttmyndina