English

Where's the Snow

Í myndinni koma fram allar af helstu vonarstjörnum íslensks tónlistarlífs auk þess sem rætt er við fjölmarga innlenda og erlenda aðila sem tengjast hátíðinni á einn eða annan hátt. Í myndinni koma fram 14 íslenskir flytjendur sem lýsa upplifun sinni af hátíðinni, auk þess að leika tónlist sína. Þessir flytjendur eru Retron, Reykjavik!, Mammút, Páll Óskar og Hjaltalín, Bróðir Svartúlfs, Agent Fresco, Dikta, Ourlives, Ólafur Arnalds, Retro Stefson, Dr.Spock, Kimono og Esja.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Tegund
    Tónlistarmynd
  • Lengd
    35 mín.
  • Titill
    Where's the Snow
  • Alþjóðlegur titill
    Where's the Snow
  • Framleiðsluár
    2010
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki