English

Sófakynslóðin

Í Sófakynslóðinni er fjallað um ungt fólk sem hefur tekið þátt í almennt hávaðasömum mótmælum og verið með uppsteyt í kringum álverksmiðjur og virkjanaframkvæmdir sem er lokið eða eru á lokasprettinum. Jafnframt er spurt hvort við hreiðrum ekki um okkur í sófanum og látum allt yfir okkur ganga.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    35 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Sófakynslóðin
  • Alþjóðlegur titill
    Sofa Generation, The
  • Framleiðsluár
    2006
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    Digibeta Pal
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2008
    Aarhus Independent Film Festival - Verðlaun: Tilnefnd til Nordic Independent Film verðlaunanna.
  • 2007
    Skjaldborg, Icelandic Documentary Festival - Verðlaun: Valin besta myndin
  • 2007
    Reykjavík International Film Festival