Teipið gengur
Hljómsveitin Mamfismafían, ásamt söngvaranum Sigurði Guðmundssyni, hóf í mars árið 2008 að taka upp plötu í anda gamalla tíma og notast aðeins við einn míkrafón. Tónlistin var hljóðrituð í einni töku inn á segulband, þar sem ekki var átt við upptökurnar eftir á eins og tíðkast í dag. Að sama skapi voru lögin flest frá sjötta og sjöunda áratugnum. Í myndinni kynnumst við því hvernig í ósköpunum þessum ungu framsæknu tónlistarmönnum datt í hug að hverfa aftur um hálfa öld í tækni og tónlist.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
TegundTónlistarmynd
-
TungumálÍslenska
-
TitillTeipið gengur
-
Alþjóðlegur titillAnd Rolling
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei