English

Allt gott

Myndin er byggð á endurminningum höfundar og gerist á Selfossi á þeim tíma þegar eplalyktin var ilmur jólanna og á Íslandi ríktu höft í innflutningi munaðarvöru frá útlöndum. Sagan segir frá tveimur sjö ára strákum, Jóa og Daníel, og ráðabruggi þeirra til að höndla þau verðmæti sem þóttu toppurinn á tilverunni. Þeir eiga sér þá ósk heitasta að fá hvítt amerískt tyggjó. Í kjölfarið reyna þeir að ná sambandi við Guð og dreymir um að hann geti hlutast til um að þeir verði ekki útundan í tilverunni. Einnig kemur við sögu kaupmannsfjölskylda sem virðist hafa úr meiru að spila en sauðsvartur almúginn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  19. apríl, 1992
 • Tegund
  Fjölskyldu- og barnamynd
 • Lengd
  33 mín. 45 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Allt gott
 • Alþjóðlegur titill
  Everything Sweet
 • Framleiðsluár
  1992
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Byggt á
  Skáldsögu
 • Titill upphafsverks
  Þá var lífið tyggjó
 • Litur

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1992
 • Ísland
  RÚV, 1993