Heimsendir
Verslunarmannahelgina 1992 er grunnskólakennarinn Einar lagður gegn vilja sínum inn á Heimsendi, afskekkta geðdeild fyrir fólk sem samfélagið hefur gefist upp á. Þar hittir hann fyrir jákvæða iðjuþjálfann Lúðvík sem á í vandræðum með dóttur sína, Álfheiði, sem langar á Þjóðhátíð í Eyjum. Í ofanálag lendir Einar í herbergi með Margeiri Orra, manni með margklofinn persónuleika sem hefur verið vistaður á stofnunum frá barnsaldri en stefnir í að vera útskrifaður bráðlega.
Einar er ósáttur við dvölina og þá gjá sem hann sér á milli sjúklinga og starfsmanna. Hann gagnrýnir ríkjandi fyrirkomulag og fær aðra vistmenn með sér í lið. Undir forystu Einars er gerð hallarbylting og úr verður nýtt lýðveldi þar sem allir fá að gera það sem þeir vilja. En frelsið er ekki án ábyrgðar og ekki líður á löngu þar til byltingin étur börnin sín.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Brellur
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gervi
-
Handritsráðgjafi
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðhönnun
-
Hlutverkaskipan
-
Kvikun
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samsetning
-
Skygging
-
Stafrænar brellur
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Tölvuvinnsla samsettra mynda
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd9. október, 2011
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd360 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHeimsendir
-
Alþjóðlegur titillWorld's End
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu9
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHalldóra Geirharðsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Magnús Ólafsson, Hallgrímur Ólafsson, Benedikt Erlingsson, Guðjón Þorsteinn Pálmarsson, Erla Ruth Harðardóttir, María Guðmundsdóttir, María Pálsdóttir, Halldóra Líney Finnsdóttir, Katrín Ásta Jóhannsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Jóhann Sigurðarson, Eva Vala Guðjónsdóttir, Áróra Bergsdóttir, Emilía Bergsdóttir, Pétur Einarsson, Bjarni Þór Grétarsson, Sigurlaug R. Sævarsdóttir, Hringur Ingvarsson, Sigvaldi Arnar Lárusson, Þórir Guðjón Ágústsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Tæknibrellur
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandStöð 2, 2011
Útgáfur
- Samfilm, 2011 - DVD