Pressa 2
Lára vinnur fyrir manninn og á meðan hún reynir að hreinsa nafn hans, þá kemst hún að ýmsu misjöfnu. Eftir að málinu lýkur snýr hún sér að því að afhjúpa erlend glæpasamtök mótórhjólamanna. Sú rannsókn dregur dilk á eftir sér og fjölskylda Láru lendir í bráðri hættu. Bjarne Henriksen úr „Forbrydelsen“ á stórleik í þremur síðustu þáttunum sem harðskeyttur meðlimur gengisins.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd20. mars, 2011
-
TegundDrama, Spenna
-
TungumálÍslenska
-
TitillPressa 2
-
Alþjóðlegur titillPress 2, The
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki