English

Atvinnumaðurinn

Atvinnumaðurinn er sannarlega kynlegur kvistur. Hann talar eiginlega algjöra steypu, vanalega forviða og einkar álkulegur á svipinn. Atvinnumaðurinn er blanda af raunveruleikaþætti og gamanþætti, þar sem Þorsteinn Guðmundsson er í gervi atvinnumannsins. Hann fer í starfskynningar á vinnustöðum og tekur að sér starfið án þess að hafa kynnt sér það neitt rosalega vel. Í leiðinni reynir hann að vinna úr sálrænum vandamálum sínum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Tegund
  Gaman
 • Titill
  Atvinnumaðurinn
 • Alþjóðlegur titill
  Atvinnumaðurinn
 • Framleiðsluár
  2003
 • KMÍ styrkur
  Nei

Leikarar