English

Yfir Kjöl

Í ágúst árið 1898 fór danskur liðsforingi og könnuður, Daniel Bruun að nafni, ríðandi suður Kjöl ásamt dönskum málara og íslenskum fylgdarmönnum. Landstjórnin hafði veitt honum styrk til að varða Kjalveg hinn forna svo að hann mætti á ný verða ferðamannaleið. Í kvikmynd þessari, sem Ísfilm hefur gert, er fetað i fótspor leiðangursmanna yfir Kjöl.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    22. maí, 1983
  • Lengd
    24 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Yfir Kjöl
  • Alþjóðlegur titill
    Across the Interior of Iceland
  • Framleiðsluár
    1982
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    1:1.33
  • Litur

Leikarar

Fyrirtæki