Yfir Kjöl
Í ágúst árið 1898 fór danskur liðsforingi og könnuður, Daniel Bruun að nafni, ríðandi suður Kjöl ásamt dönskum málara og íslenskum fylgdarmönnum. Landstjórnin hafði veitt honum styrk til að varða Kjalveg hinn forna svo að hann mætti á ný verða ferðamannaleið. Í kvikmynd þessari, sem Ísfilm hefur gert, er fetað i fótspor leiðangursmanna yfir Kjöl.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóð
-
Sögumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd22. maí, 1983
-
Lengd24 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillYfir Kjöl
-
Alþjóðlegur titillAcross the Interior of Iceland
-
Framleiðsluár1982
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1:1.33
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af