English

Hnattflugið

Kvikmyndin lýsir viðdvöl þeirra Smith og Nelson í Reykjavík, á leið sinni umhverfis jörðina á sjóflugvélum. Í myndinni bregður fyrir Ítalanum Locatelli, sem hugðist slást í för með þeim og sést hann lenda flugbát sínum við höfnina í Reykjavík.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Titill
    Hnattflugið
  • Alþjóðlegur titill
    Hnattflugið
  • Framleiðsluár
    1924
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    35mm
  • Litur
    Svarthvítur