Sigla himinfley
Þegar eigandi útgerðarinnar, Sigurjón (eða „sá gamli“) á stórafmæli, þá kemur dóttirdóttir hans, Malín, í veisluna. Hún er viðskiptafræðingur og úr verður að hún tekur við rekstri útgerðarinnar.
Sagan gerist á einu sumri og vitaskuld kynnist Malín smátt og smátt fólkinu í plássinu, meðal annars ungum og myndarlegum skipstjóra sem er fyrrverandi alkóhólisti, en fyrir á hún kærasta sem er lögfræðingur úr Reykjavík. Ekki eru þó allir innan útgerðarinnar jafn hrifnir af komu Malínar og lendir hún upp á kannt við bókara fyrirtækisins.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundDrama, Gaman
-
Lengd215 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSigla himinfley
-
Alþjóðlegur titillSail Boats of Heaven
-
Framleiðsluár1994
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
Fjöldi þátta í seríu4
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Sýningar í sjónvarpi
-
EnglandRÚV, 1994
-
ÍslandRÚV, 1998