Gagn og gaman
Til hvers er myndlistin? Er hún fjárfesting, veggjaskraut eða hefur hún einhverja meiningu? Og hvað segja myndlistarmenn í myndum sínum? Farið er í ferðalag um samfélagið með fleiri spurningar en hægt er að svara. Hvernig er sambandið milli myndlistarmanna og neytenda myndlistar? Birtist líf almennings í myndlistinni? Hvernig tengist umhverfi verkamanns í kerskála Alusviss í Straumsvík fegurð myndlistarinnar?
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Hljóðupptaka
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd21. desember, 1974
-
Lengd29 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGagn og gaman
-
Alþjóðlegur titillGagn og gaman
-
Framleiðsluár1973
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2007Skjaldborg