English

Fiskur undir steini

Á Listasafni Íslands gefur að líta upphafna mynd af hetjum sem draga fisk úr sjó. Menningarmaður úr Reykjavík (Jón Júlíusson) ákveður að fara til Grindavíkur og kynnast af eigin raun lífinu í sjávarþorpi. Hann kemst að því að þar búa hörkutól og þar er þrælað myrkranna á milli. Reisulegt félagsheimili stendur í útjaðri þorpsins, en ekki virðist pláss í lífi þessa fólks til að njóta menningar og fagurra lista.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    3. nóvember, 1974
  • Lengd
    30 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Fiskur undir steini
  • Alþjóðlegur titill
    Fiskur undir steini
  • Framleiðsluár
    1974
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Litur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2007
    Skjaldborg