English

Öskudagur

Pétur Hraunfjörð hefur verið svo heppinn (eða óheppinn) að kynnst grundvallarritum Marx og Lenin um stéttabaráttuna. Hann verður að gera sér að góðu að vera arðrændur verkamaður í auðvaldsþjóðfélagi, en á góðum stundum milli verka í sorpinu í Reykjavík, gluggar hann í kenningar þessara höfunda og ber þær saman við sinn eigin veruleika.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    27 mín. 57 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Öskudagur
  • Alþjóðlegur titill
    Öskudagur
  • Framleiðsluár
    1975
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Litur
    Svarthvítur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2007
    Skjaldborg