English

Daglegt brauð

Dregin er upp mynd af lífi iðnverkakonu, en iðnverkakonur höfðu á þessum tíma lægstu launin og margar þeirra bjuggu við erfiðar félagslegar aðstæður. Formaður vinnuveitenda, Davíð Scheving Thorsteinsson, og formaður Iðju, Guðmundur Þ. Jónsson, gefa sitt álit á efninu líkt og þeir væru að horfa á myndina.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  30 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Daglegt brauð
 • Alþjóðlegur titill
  Daglegt brauð
 • Framleiðsluár
  1975
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur
  Svarthvítur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2007
  Skjaldborg