English

Ævintýri á okkar tímum

Ævintýri á okkar tímum er ævintýramynd sem lýsir baráttu hetjunnar (sem er persónugervingur hins náttúrumeðvitaða manns) við risann (sem er tákn mengunar og náttúrufjandsamlegra afla). Þema myndarinnar er umgengni fólks við náttúruna og neikvæðar hliðar mengunar og ofnýtingar. Með myndinni tekst að klæða umhverfismál í listrænan búning.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    19. desember, 1992, Háskólabíó
  • Tegund
    Ævintýramynd
  • Lengd
    10 mín. 1 sek.
  • Titill
    Ævintýri á okkar tímum
  • Alþjóðlegur titill
    Fairy Tale of Our Time, A
  • Framleiðsluár
    1992
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Finnland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo

Þátttaka á hátíðum

  • 1993
    Cannes Internation Film Festival
  • 1993
    Festival International du Film d'Animation in Annecy
  • 1993
    The Nordic Film Festival Reykavík
  • 1993
    Kortfilm Festivalen
  • 1993
    Reykjavik Festival in Bonn
  • 1993
    Cork Film Festival
  • 1993
    Sitges Fantasy Film Festival

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1993