English

Alheimsmeistarinn

Gamanmynd sem lýsir ótrúlegum afrekum íþróttamanns nokkurs á íþróttamóti, þar sem hann slær öll met. Skop myndarinnar byggist á kvikmyndabrellum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  5. desember, 1952, Tjarnarbíó
 • Tegund
  Gaman
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Alheimsmeistarinn
 • Alþjóðlegur titill
  World Champion, The
 • Framleiðsluár
  1952
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur
  Svarthvítur