Sjúgðu mig Nína
Í upphafi myndar giftast Hjörtur og Nína sparimerkjagiftingu. Þeim þykir ósköp vænt hvoru um annað og eyða í sameiningu sparimerkjafénu í dóp. En það er einn höggormur í þessari eiturlyfjaparadís og það er dílerinn vondi. Andvaraleysi Plower Power kynslóðarinnar er algjört og það líður ekki á löngu áður en dílerinn er búinn að flækja þau í viðurstyggilegt morðmál. Rekur hver stóratburðurinn annan og málið endar auðvitað með skelfingu fyrir Nínu og Hjört.
Nafn myndarinnar vitnar til þess þegar Nína rankar við sig eftir LSD-át næturinnar og heyrir mjóróma rödd við hlið sér sem hvetur hana til að fá sér smók af hassi í morgunsárið - „Sjúgðu mig Nína“.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. febrúar, 1985
-
Lengd70 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSjúgðu mig Nína
-
Alþjóðlegur titillSjúgðu mig Nína
-
Framleiðsluár1985
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniSuper 8mm
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 1992Stuttmyndadagar í Reykjavík