English

Glataði sonurinn

Myndin var kynnt sem ensk stórmynd í 16 þáttum. Í bíóauglýsingu segir: "Efni sögunnar gerist að mestu leyti á Íslandi, en sumir kaflar í Ítalíu og Monte Carlo og meiri hluti útimyndanna í þessari kvikmynd er tekinn hjer á landi fyrir nokkrum árum. Þeir, sem lesið hafa söguna, þekkja efni þessarar myndar. Naumast getur átakanlegri lýsingu á böli því sem hverflyndi í ástum getur leitt af sér og tæplega hefir baráttunni milli góðs og ills í mannssálinni verið betur lýst annars staðar".

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    1. febrúar, 1929
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    180 mín.
  • Titill
    Glataði sonurinn
  • Alþjóðlegur titill
    Prodigal son, The
  • Framleiðsluár
    1922
  • Framleiðslulönd
    Bretland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    The Prodigal Son
  • Upptökutækni
    35mm
  • Litur
    Svarthvítur

Fyrirtæki