English

Helgi Tómasson

Í myndinni er fylgst með Helga Tómassyni ballettdansara að starfi og hann segir frá sjálfum sér og list sinni. Rætt er við konu hans og fólk úr ballettheiminum. Meðal dansatriða má nefna þátt úr „Giselle" í Þjóðleikhúsinu, „Hnetubrjótnum" í New York og myndir frá alþjóðlegri listdanskeppni í Moskvu árið 1969 þar sem Helgi hlaut silfurverðlaun.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  17. júní, 1983
 • Lengd
  45 mín. 42 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Helgi Tómasson
 • Alþjóðlegur titill
  Helgi Tomasson
 • Framleiðsluár
  1982
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1990