English

Land og synir

Myndin er saga Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar, þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð.

Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    25. janúar, 1980, Austubæjarbíó
  • Tegund
    Drama
  • Tungumál
    Íslenska, Danska
  • Titill
    Land og synir
  • Alþjóðlegur titill
    Land and Sons
  • Framleiðsluár
    1980
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Land og Synir
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
  • 1983
    Nordic Film Days Lübeck
  • 1981
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
  • 1981
    Taormina Film Fest - Verðlaun: Silver award.
  • ????
    Chicago International Film Festival

Útgáfur

  • Bergvík, 1980 - VHS