Land og synir
Myndin er saga Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar, þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð.
Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Byggt á skáldsögu eftir
-
Hár
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Umsjón með dýrum
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd25. janúar, 1980, Austubæjarbíó
-
TegundDrama
-
TungumálÍslenska, Danska
-
TitillLand og synir
-
Alþjóðlegur titillLand and Sons
-
Framleiðsluár1980
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksLand og Synir
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMagnús Ólafsson, Þorvarður Árnason, Sigríður Hafstað, Haukur Þorsteinsson, Kristján Skarphéðinsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Hjálmar Júlíusson, Helgi Indriðason, Ingólfur Jónsson, Ingvi Baldvinsson, Kristján Hjartarson, Ómar Arnbjörnsson, Rafn Arnbjörnsson, Sigurvin Sigurhjartarson, Ríkarður Gestsson, Sigvaldi Gunnlaugsson, Stefán Friðgeirsson, Sveinbjörn Hjörleifsson, Þórarinn Jónsson, Ólafur Tryggvason, Bjarki Árnason, Jóhann Daníelsson, Elínborg Gunnarsdóttir, Guðrún Lárusdóttir, Margrét Jóhannesdóttir, Steindór Steindórsson, Heimir Kristinsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jón Hermannsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 1983Nordic Film Days Lübeck
- 1981Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 1981Taormina Film Fest - Verðlaun: Silver award.
- ????Chicago International Film Festival
Útgáfur
- Bergvík, 1980 - VHS