Punktur punktur komma strik
Við fylgjumst með Andra og félögum hans að leik og í skóla, hann fer í sveit og kynnist þar framandi umhverfi. Á unglingsárunum taka svo við skólaærsl, partý og sjoppuhangs. Það verða örlagaríkir atburðir í fjölskyldu hans. Þá upplifir Andri ástina - og alvöru lífsins.
Punktur punktur komma strik er kvikmynd fyrir alla, jafnt börn, unglinga sem fullorðna. Myndin var sýnd við fádæma vinsældir á Íslandi árið 1981 og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Hún hefur einnig verið sýnd víða um heim.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Búningar
-
Byggt á sögu eftir
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd13. mars, 1981, Háskólabíó
-
Lengd85 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillPunktur punktur komma strik
-
Alþjóðlegur titillDot Dot Comma Dash
-
Framleiðsluár1981
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksPunktur punktur komma strik
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkAnna Halla Hallsdóttir, Bjarni Steingrímsson, Halla Guðmundsdóttir, Valdimar Helgason, Áróra Halldórsdóttir, Sigurður Karlsson, Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson, Baldvin Halldórsson, Evert Ingólfsson, Geirlaug Þorvaldsdóttir, Hörður Runólfsson, Arnfríður Jónatansdóttir, Anna María Einarsdóttir, Sólrún Ingvadóttir, Elísabet Bjarklind Þórisdóttir, Hafsteinn Ingimundarson, Björn Pétursson, Hannes Ottósson, Steinunn Þórhallsdóttir, Iðunn S. Geirdal, Stefán frá Möðrudal, Indriði Halldórsson, A. Ringelberg, Björn Karlsson, Ási í Bæ, Sigurður Grétar Guðmundsson, Trausti Eyjólfsson, Jóhanna Norðfjörð, Guðrún Friðgeirsdóttir, Inga Edit Karlsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Páll Tryggvi Karlsson, Þór Hannesson, Elísabet Sveinsdóttir, Finnborg Gísladóttir, Einar Hjaltason, Snorri Þorsteinsson, Ingvar Viktorsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1991
Útgáfur
- Námsgagnastofnun, 1981 - VHS