Sjáumst með Silvíu Nótt
Silvía Nótt byggir á hugmyndinni um fávísa spyrilinn (sbr. Ali G. og Johnny Naz) sem læst vera heimskur og nýtir sér sókratíska kaldhæðni til að draga fram veikleika í afstöðu viðmælandans. Það sem einkennir Silvíu Nótt er þó fremur takmarkalítil sjálfhverfa þar sem viðfangsefni ádeilunnar er íslenska stjörnukerfið og fjölmiðlar. Viðmælandinn verður þannig nokkurs konar leikmunur í sýningu sem snýst um þáttarstjórnandann sjálfan, fremur en að afstaða hans eða verk skipti nokkru máli.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Klipping
-
Tónlist
-
Hljóð
-
Ljósmyndari
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TungumálÍslenska
-
TitillSjáumst með Silvíu Nótt
-
Alþjóðlegur titillSilvia Night Show, The
-
Framleiðsluár2005
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 2005Edda Awards - Verðlaun: Besti skemmtiþáttur ársins