English

Himnahurðin breið

Himnahurðin breið var upphaflega rokkópera sem sett var á svið í Menntaskólanum við Hamrahlíð og síðan endurgerð sem kvikmynd. Myndin er fantasía um hið góða og hið illa og gerist ekki að öll í raunveruleikanum.

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  10. maí, 1980, Regnboginn
 • Tegund
  Tónlistarmynd
 • Lengd
  50 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Himnahurðin breið
 • Alþjóðlegur titill
  Broad Gate to Heaven, The
 • Framleiðsluár
  1980
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur

Fyrirtæki