English

Skólaferð

Skólanemendur eru í skíðaferð. Þau hafa komið sér fyrir í skíðaskálanum þegar ískyggileg tíðindi fara að berast í útvarpinu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  19. nóvember, 1978
 • Lengd
  52 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Skólaferð
 • Alþjóðlegur titill
  End of Term Trip
 • Framleiðsluár
  1978
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
  Svarthvítur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki