English

Fastir liðir, eins og venjulega

Þættirnir fjalla um þrjár nágrannafjölskyldur í raðhúsi í úthverfi á Íslandi þar sem hefðbundnum kynjahlutverkum er snúið við (með tilheyrandi breytingum á t.d. starfsheitum) og karlarnir eru heimavinnandi húsfeður. Hver fjölskylda hefur sín sérstöku einkenni og þær passa alls ekki saman þrátt fyrir að búa í sömu húsalengju.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Tegund
  Gaman
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Fastir liðir, eins og venjulega
 • Alþjóðlegur titill
  Fastir liðir, eins og venjulega
 • Framleiðsluár
  1985
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Myndsnið
  1:1.33
 • Litur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki