Fóstbræður
Allar seríurnar voru gefnar út á mynddiskum árið 2007.
Hilmir Snær Guðnason var einungis í fyrstu þáttaröðinni en eftir hana tók Þorsteinn Guðmundsson við af honum. Í þriðju þáttaröðinni bættist Gunnar Jónsson í hópinn.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Tónlist
-
Förðun
-
Gervi
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd13. október, 1997
-
TegundGaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillFóstbræður
-
Alþjóðlegur titillFóstbræður
-
Framleiðsluár1997
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Myndsnið4:3
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2001Edda Awards - Verðlaun: Leikari ársins í aðalhlutverki (Jón Gnarr). Þátturinn var einnig tilnefndur fyrir leikstjóra ársins (Ragnar Bragason).
- 2000Edda Awards - Verðlaun: Skemmtiþáttur ársins (Sigurjón Kjartansson, leikstjóri).
- 1999Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins (Óskar Jónasson, leikstjóri).