Ríkið
Í þáttunum er gert grín að öllu sem grín er gerandi að, samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundargamani og vinnustaðarómantíkinni. Hér er því hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. Með aðalhlutverk í þáttaröðinni fer pottþétt blanda af yngri og eldri leikurum sem allir eiga það sameiginlegt að hafa grínið í blóðinu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Grafísk hönnun
-
Hár
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Lýsing
-
Samsetning
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Upphaf
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundGaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillRíkið
-
Alþjóðlegur titillRíkið
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkKatla M. Þorgeirsdóttir, Vignir Rafn Valþórsson, Víkingur Kristjánsson, Arna Kr. Heiðarsdóttir, Arnór H. Arnórsson, Árný Jóhannsdóttir, Frank Lúðvíksson, Guðbjörg Thoroddsen, Hafsteinn Björnsson, Jóhanna Harðardóttir, John Ingi Matta, Júlíus Freyr Theodórsson, Kjartan Þórarinsson, Lovísa Vattnes, Martin Maddaford, Örn Ragnarsson, Ragnar Baldvinsson, Rúnar Freyr Júlíusson, Þorgerður E. Long
Fyrirtæki
-
Í samvinnu við