English

Ríkið

Í þáttunum er gert grín að öllu sem grín er gerandi að, samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundargamani og vinnustaðarómantíkinni. Hér er því hið svokallaða vinnustaðagrín allsráðandi. Með aðalhlutverk í þáttaröðinni fer pottþétt blanda af yngri og eldri leikurum sem allir eiga það sameiginlegt að hafa grínið í blóðinu.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Gaman
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ríkið
  • Alþjóðlegur titill
    Ríkið
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki