English

Venni Páer

Venni Páer er einkaþjálfari sem hefur það að markmiði að koma „hinni einu sönnu réttu leið“ varðandi heilsurækt til skila. Hann vill búa til myndband sem einkaþjálfarar geta nýtt sér varðandi þjálfun. Það gengur þó ekki vel hjá honum og alls staðar kemur hann að luktum dyrum þegar kemur að því að selja myndbandið. Honum til halds og trausts er hans dyggi og eini kúnni, Bjössi.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    30. nóvember, 2006
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    20 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Venni Páer
  • Alþjóðlegur titill
    Venni Páer
  • Framleiðsluár
    2006
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    SkjárEinn
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    DVCAM
  • Litur

Fyrirtæki