Venni Páer
Venni Páer er einkaþjálfari sem hefur það að markmiði að koma „hinni einu sönnu réttu leið“ varðandi heilsurækt til skila. Hann vill búa til myndband sem einkaþjálfarar geta nýtt sér varðandi þjálfun. Það gengur þó ekki vel hjá honum og alls staðar kemur hann að luktum dyrum þegar kemur að því að selja myndbandið. Honum til halds og trausts er hans dyggi og eini kúnni, Bjössi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við klippingu
-
Brellur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Grafísk hönnun
-
Gripill
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
-
Lýsing
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd30. nóvember, 2006
-
TegundGaman
-
Lengd20 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVenni Páer
-
Alþjóðlegur titillVenni Páer
-
Framleiðsluár2006
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðSkjárEinn
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniDVCAM
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkKristján Kristjánsson, Garún Daníelsdóttir, Erla S. Guðmundsdóttir, Jóhannes Felixson, Jónas Blöndal, Unnur Helga Gunnarsdóttir, Þórunn Gísladóttir, Valur Freyr Einarsson, Hrönn Gauksdóttir, Sigurður Skúlason, Óskar Jónasson, Sigurður Sigurjónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Björn Leifsson, Anna Skúladóttir, Birgir Sigurðsson, Sigurpáll Hólmar Jóhannesson, Inga Hrönn Kristjánsdóttir, Jóhann Friðrik Ragnarsson, Ísak Hilmarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af