Ern eftir aldri
Í myndinni er fjallað um spurninguna: Hvað sameinar þjóðina? Meðal annars svara þessari spurningu þau: Eyvindur Erlendsson, Jón Böðvarsson, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld og Sigurður A. Magnússon. Þá flytur Bryndís Schram hagfræðilegan fróðleik og Böðvar Guðmundsson syngur einn af sínum alræmdu söngvum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd25. ágúst, 1975, Laugarásbíó
-
Lengd27 mín.
-
TitillErn eftir aldri
-
Alþjóðlegur titillErn eftir aldri
-
Framleiðsluár1974
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
LiturJá