English

Ern eftir aldri

Í myndinni er fjallað um spurninguna: Hvað sameinar þjóðina? Meðal annars svara þessari spurningu þau: Eyvindur Erlendsson, Jón Böðvarsson, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld og Sigurður A. Magnússon. Þá flytur Bryndís Schram hagfræðilegan fróðleik og Böðvar Guðmundsson syngur einn af sínum alræmdu söngvum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  25. ágúst, 1975, Laugarásbíó
 • Lengd
  27 mín.
 • Titill
  Ern eftir aldri
 • Alþjóðlegur titill
  Ern eftir aldri
 • Framleiðsluár
  1974
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur