Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
Benjamín Eiríksson er verkfræðingur sem er staddur á vegamótum í lífi sínu. Börnin eru að flytja að heiman og hjónin verða ein eftir, rétt eins og í upphafi. En þegar svo er komið, virðist óbrúanlegt bil á milli þeirra. Myndin lýsir viðbrögðum eldri og yngri kynslóðarinnar við þessum tímamótum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Tónlistarflutningur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd14. ágúst, 1982
-
TegundDrama
-
Lengd94 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillOkkar á milli: Í hita og þunga dagsins
-
Alþjóðlegur titillInter Nos
-
Framleiðsluár1982
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkValgarður Guðjónsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson, Elías Elíasson, Guðbrandur Gíslason, Haukur Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Margrét Jónsdóttir, Kormákur Geirharðsson, Gunnþór Sigurðsson, Þórhalla Arnardóttir, Magnús Ólafsson, Georg Marshall, Halldóra Björnsdóttir, Hjörleifur Guttormsson, Sigrún Stefánsdóttir, Páll Flygenring
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1983Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- ????Scandinavian Today
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1990
Útgáfur
- Bergvík, [án árs] - VHS