Á hjara veraldar
Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti myndin athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd2. apríl, 1983, Austubæjarbíó
-
TegundDrama
-
Lengd112 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÁ hjara veraldar
-
Alþjóðlegur titillRainbow's End
-
Framleiðsluár1983
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBorgar Garðarsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Pétur Einarsson, Rúrik Haraldsson, Daniel Williamsson, Elín Magnúsdóttir, Gestur Gíslason, Guðný Helgadóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigríður D. Kristmundsdóttir, Sigurður Pálsson, Sigurjón Jóhannsson, Svava Björnsdóttir, Valdimar Helgason, Þorsteinn Gunnarsson, Þorvarður Helgason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 1985Kvikmyndahátíð kvenna
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1990