English

Á hjara veraldar

Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti myndin athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    2. apríl, 1983, Austubæjarbíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    112 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Á hjara veraldar
  • Alþjóðlegur titill
    Rainbow's End
  • Framleiðsluár
    1983
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.66:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Stereo
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
  • 1985
    Kvikmyndahátíð kvenna

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 1990