English

Umbarumbamba

Kvikmynd Hljóma sem var í anda Bítlanna. Myndin var tekin á sveitaballi fyrir austan fjall og í Ungó í Keflavík.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    12. október, 1966, Austubæjarbíó
  • Tegund
    Tónlistarmynd
  • Lengd
    15 mín.
  • Titill
    Umbarumbamba
  • Alþjóðlegur titill
    Umbarumbamba
  • Framleiðsluár
    1966
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur
    Svarthvítur