English

Eldur í Heklu 1947/8

Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að rannsaka gosið. Mikið var tekið af ljósmyndum og kvikmyndum og er þessi mynd unnin úr nokkrum þeirra.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  28. mars, 1972
 • Lengd
  24 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Eldur í Heklu 1947/8
 • Alþjóðlegur titill
  Eldur í Heklu 1947/8
 • Framleiðsluár
  1972
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei