English

Makalaus

Vinkonur Lilju gera líf hennar bærilegra, enda eru þær einstaklega litríkar og skemmtilegar. Eins og margar aðrar stelpur er Lilja að leita að ástinni sem oft á tíðum getur reynst erfitt. Þekktar persónur úr íslenskum samtíma skjóta upp kollinum ásamt aðstæðum sem margar konur þekkja. Gillz rífur í lóðin í ræktinni og Þorgrímur Þráins dúkkar upp, Lilju til mikillar gleði. Karaktersubban, yfirmaður Lilju, birtist ljóslifandi og símasvengdin Karen er tíkarlegri en lesendur minnti. Ekki missa af þessum einlægu, fyndnu og gullfallegu þáttum um íslenskan einhleypan veruleika.

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  3. mars, 2011
 • Tegund
  Gaman, Drama
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Makalaus
 • Alþjóðlegur titill
  Makalaus
 • Framleiðsluár
  2011
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  SkjárEinn
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Byggt á
  Skáldsögu
 • Titill upphafsverks
  Makalaus
 • Litur

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  SkjárEinn, 2011