Nýtt líf
Daníel og Þór sigla undir fölsku flaggi og ráða sig í vinnu hjá stærsta fiskvinnslufyrirtækinu í Eyjum, þar sem þeir kynnast Víglundi verkstjóra („Þú ert kallaður „Lundi“ er það ekki?“), bónusvíkingnum Axel, ungfrú Snæfells- og Hnappadalssýslu, Maríu Lundadóttur og skipstjóranum hjátrúarfulla og fjölmörgum öðrum ógleymanlegum persónum.
Eyjamúsíkin dunar í myndinni í stórkostlegum flutningi Bjarkar Guðmundsdóttur og fleiri tónlistarmanna. Í Nýju lífi skutust þeir Þór og Danni upp á stjörnuhiminn íslenskrar kvikmyndasögu og urðu góðkunningjar allrar þjóðarinnar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Förðun
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd4. september, 1983
-
TegundGaman
-
Lengd87 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillNýtt líf
-
Alþjóðlegur titillNew Life
-
Framleiðsluár1983
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkElva Ósk Ólafsdóttir, Runólfur Dagbjartsson, Eiríkur Sigurgeirsson, Sveinn Tómasson, Guðrún Kolbeinsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Sólrún Yngvadóttir, Hlynur Ólafsson, Frímann Lúðvíksson, Ingveldur Gyða Kristinsdóttir, Magnús S. Magnússon, Guðlaug María Bjarnadóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Baldur Sæmundsson, Hörður Haraldsson, Elva Kolbeinsdóttir, Harpa Kolbeinsdóttir, Marta G. Hallgrímsdóttir, Elías Bjarnhéðinsson, Graham Smith, Aðalheiður Sveinsdóttir, Sveinbjörn Friðjónsson, Kolbrún Hálfdánardóttir, Sigurgeir Scheving, Auður Björgvinsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Jóhannes Ágúst Stefánsson, Jónas Þórir Jónasson, Páll Scheving
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Útgáfur
- Sena, 2007 - DVD
- Sena, 2005 - DVD
- Nýtt Líf ehf., 1994 - VHS