English

Camera Obscura

Myndin fjallar um Guðjón ljósmyndara sem missir minnið, hugur hans er Camera Obscura: Hann man ekkert. En Guðjón finnur filmur sem hann tók daginn sem hann missti minnið og framkallar sig í gegnum atburðina. Þegar Ijósmyndarinn hefur framkallað allar myndirnar er ennþá eitt skúmaskot í huga hans óupplýst, það vantar eina filmu og Guðjón hefur það á tílfinningunni að það sem kemur í ljós á henni boði ekki gott.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    28. febrúar, 1993
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    33 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Camera Obscura
  • Alþjóðlegur titill
    Camera Obscura
  • Framleiðsluár
    1993
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki