Skilaboð til Söndru
Jónas, miðaldra rithöfundur, fær einstakt tækifæri til að koma sér á kortið þegar hann semur við ítalskt kvikmyndafélag um að skrifa handrit um Snorra Sturluson. Jónas leigir sér sumarbústað á afskekktum stað til að fá næði til að skrifa og ræður til sín unga konu, Söndru, til að sjá um sig. Hann vill með því skapa sér fullkomna aðstöðu til að skrifa. En það fer ekki eins og hann ætlar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Búningar
-
Byggt á skáldsögu eftir
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
-
Söngur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd17. desember, 1983, Háskólabíó
-
TegundGaman
-
Lengd84 mín.
-
TungumálÍslenska, Gríska, Enska
-
TitillSkilaboð til Söndru
-
Alþjóðlegur titillMessage to Sandra, A
-
Framleiðsluár1983
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksSkilaboð til Söndru
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturSvarthvítur
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBryndís Schram, Rósa Ingólfsdóttir, Andrés Sigurvinsson, Benedikt Árnason, Jón Laxdal, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Björn Brynjúlfur Björnsson, Birna Þórðardóttir, Elías Mar, Guðbjörg Thoroddsen, Aðalsteinn Bergdal, Birgir Sigurðsson, Bjarni Bessason, Elfa Gísladóttir, Erna Gísladóttir, Guðjón Arngrímsson, Guðjón Bjarnason, Guðmundur Jóhannesson, Guðmundur Jónsson, Guðrún Esther Árnadóttir, Guðrún Þórðardóttir, Gunnar Magnússon, Helga Pálmadóttir, Helgi Samúelsson, Herbert Papandreu, Herdís Óskarsdóttir, Jóhannes B. Guðmundsson, Júlía Hannam, Kristinn Júlíusson, Oddur Guðmundsson, Páll Heiðar Jónsson, Páll Sturluson, Panos Coutras, Samir Shahin, Sigríður Halldórsdóttir, Sigurður Friðriksson, Sigurður Steinarsson, Unnur Laufey Jónsdóttir, Valtýr Þórðarson, Þóra Sigurþórsdóttir, Þórður B. Sigurðsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 1985Kvikmyndahátíð kvenna
Útgáfur
- Bergvík, 2000 - VHS
- Umbi s.f., 1983 - VHS