Hljóð
Hljóð lýsir morgni í lífi ungs manns er vaknar upp við undarleg hljóð. Hans helsta þrá er að fá næði til að sofa lengur eftir erfiða nótt en fyrr en varir gera brauðristin, ísskápurinn og fleiri innanstokksmunir uppreisn gegn honum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóð
-
Listræn stjórnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Lengd10 mín. 32 sek.
-
TitillHljóð
-
Alþjóðlegur titillSounds
-
Framleiðsluár1989
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniBetacam
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 1990Nordic Short Film Festival Grimstad
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1990